Fréttir

Þemadagar og Giljaskóli 30 ára

Þessa viku hefur mikið gengið á í Giljaskóla, á miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar þar sem unnið var með land, sjó og himin og fjöldi verka skapaður auk fræðslu. Á föstudaginn var svo 30 ára afmæli skólans fagnað með nemendum, foreldrum, starfsfólki og góðum gestum.
Lesa meira

Giljaskóli 30 ára

Afmælisboð
Lesa meira

Fréttir frá sjónlistum

Áhrif plastmengunnar á líf í vatni Á haustdögum tók Sandra Rebekka sjónlistakennari á móti doktornum og listamanninum Katharine Owens frá Bandaríkjunum. Katharine hefur eytt lunganum að ferlinum sínum
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Í dag hófst skóladagurinn á því að allir, bæði nemendur og kennarar tóku sér bók í hönd og lásu saman frá kl:8:10-8:20. Hér koma nokkrar myndir af viðburðinum.
Lesa meira

Gulur dagur 10. september

Gulur dagur verður haldinn um land allt 10 september. Á þessum degi eru allir sem geta, hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Alþjóðlegur dagur læsis er mánudaginn 8. september og af því tilefni ætlum við að gera lestrinum enn hærra undir höfði. Við ætlum að hafa sérstaka lestrarstund í skólanum þann dag þar sem allir lesa á sama tíma. Þeir sem vilja mega grípa með sér bók að heiman til að lesa í.
Lesa meira

Göngum í skólann hefst í dag 3. september

Miðvikudaginn 3. september hefst átakið "Göngum í skólann" sem stendur yfir í einn mánuð. Tilgangur átaksins er að efla heilsu og hreyfingu nemenda með því að hvetja nemendur til að nota virkan ferðamáta, draga úr umferð við skólann og stuðla að umhverfisvitund.
Lesa meira

Útivistardagur 29. ágúst

Mjög góð veðurspá á morgun og því var ákveðið að færa útvistardaginn, verður hann því á dagskrá hjá okkur á morgun föstudaginn 29. ágúst og fellur því sundkennsla niður hjá 1. - 4. bekk
Lesa meira

Útivistardagur 29. ágúst í Giljaskóla

Útivistardagur verður í Giljaskóla föstudaginn 29. ágúst. Yngsta stig 1.-4. bekkur leikir á Vættagilstúni Miðstig 5. og 6. bekkur hjólferð í Kjarnaskóg Unglingastig 7.-10. bekkur val um 1. Göngutúr Fálkafell, 2. Göngutúr Lögmannshlíðarhringur, 3. Hjólaferð á Hrafnagil. Nemendur mæta 8:10 í skólann og fara heim þegar skóla lýkur samkvæmt stundaskrá árganga.
Lesa meira

Peysusala 10. bekkjar í forstofu frá 14:30-16:30

10. bekkur verður með peysusölu og sundpoka mátun skoðun þessa viku mánd. til föstudags í forstofunni á framhlið skólans, syðri forstofan frá klukkan 14:30-16:30 verð á peysu með nafni barns 9100 kr án nafns 7300 og sundpokinn á 1800. Þau eru með posa.
Lesa meira