Fréttir

19.09.2023

Gjöf til skólans

Fengum þennan flotta uppstoppaða Spóa að gjöf frá Þiðrik og þökkum við honum kærlega fyrir.
29.08.2023

Útivistardagur 31. ágúst

Dagskráin:
28.08.2023

6. bekkur á Húna

Nemendur í 6. bekk fór í vettvangsferð á sjó á bátnum Húna II. Það eru Hollvinir Húna II. sem standa að ferðunum í samstarfi við Háskólann á Akureyri og fræðslusvið Akureyrarbæjar. Nemendur fengu að kynnast sjávarútveginum og fræðast um lífríki sjávar á metnaðarfullan hátt, ásamt sögufræðslu um bátinn og ströndina. Nemendur fengu að sjá gömul veiðarfæri og önnur tilheyrandi tól og sagt frá notkun þeirra. Einnig heimsóttu þau skipstjórann í brúnni sem fræddu þau um stjórnun og siglingatæki skipsins. Mjög skemmtilegur dagur í góðu veðri.