Fréttir

06.02.2023

Útivistardegi frestað - uppfært

Útivistardegi sem átti að vera á morgun 7. febrúar hefur verið frestað. Stefnt er að því að fara í Fjallið og á skauta fimmtudaginn 30. mars (sama skipulag).
17.01.2023

Ólympíuleikar ungmenna

Alís Helga Daðadóttir er nemandi í 10.bekk hér í Giljaskóla. Hún hefur frá árinu 2015 æft snjóbretti með Brettafélagi SKA með frábærum árangri. Það er greinilegt að þessar æfingar hafa borgað sig því núna í janúar er Alís að fara á Ólympíuleika ungmenna (youth Olympics) á Ítalíu að keppa. Hér er stutt viðtal við Alis um ferðina og snjóbrettin.
12.01.2023

FÉLAK viðburðir 5. - 7. bekkur

Við hjá FÉLAK erum með ýmislegt á prjónunum  Markmiðið hjá okkur er alltaf að búa til, eða að finna, fjölbreytta og skemmtilega afþreyingu fyrir börnin og við vitum vel að snjalltæki heilla mikið á þessum tímum. Vegna þessa þá ætlum við að reyna að ...