Fréttir

07.02.2024

Útivistardagur 8. feb.

Útivistardagur á morgun 8. febrúar. Tölvupóstur til foreldra / forráðamanna verður sendur í dag.
31.01.2024

Innritun í grunnskóla Akureyrarbæjar haustið 2024

Í febrúar fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar haustið 2024. Sótt er um grunnskóla í þjónustugátt Akureyrarbæjar en með því að smella hér er hægt að komast beint inn í umsóknarformið.
31.01.2024

Ída Kolbrá 8.bekk vann til verðlauna

Félag Sameinuðu Þjóðanna endurvakti samkeppni meðal ungmenna um tillögur til að lýsa því hvernig Heimsmarkmiðin stuðla að mannréttindum og friði á jörðinni. Ída Kolbrá var meðal sigurvegara og tók á móti viðurkenningu við athöfn í Húsi Mannréttinda þann 29. janúar. Hún sendi inn smásögu en sagan hennar hreyfði við öllum í dómnefnd fyrir frumleika og djúpt innsæi. Í dómnefnd voru: