Fréttir

07.05.2024

Fiðringur - hæfileikakeppni grunnskólanna

Á morgun, 8. maí kl. 20 fer Fiðringur á Norðurlandi fram í þriðja sinn í HOFI. Þetta er hæfileikakeppni grunnskólanna að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi. Í ár keppa 9 skólar til úrslita í HOFI.
23.04.2024

Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason færði okkur þennan fallega Hrossagauk. Þökkum við honum kærlega fyrir. Hér má heyra söng hans sem minnir okkur á að sumarið sé handan við hornið :)
02.04.2024

Skóladagatal 2024 - 2025

Skóladagatal 2024 - 2025
28.02.2024

Skólaþing

28.02.2024

Starfamessa