Fréttir

05.10.2022

Aðalfundur foreldrafélagsins

Foreldrafélagið boðar til aðalfundar mánudaginn 17 oktober kl 20:00 í sal Giljaskóla. Nánari dagskrá verður send í tölvupósti til foreldra þegar nær dregur.
03.10.2022

Framhaldssaga á netinu

Í dag, 3. okt., hófst hin æsispennandi og hrollvekjandi framhaldssaga Dauð viðvörun eftir Ævar Þór Benediktsson á síðunni https://www.skolaslit.is/ Athugið að sagan hentar ekki viðkvæmum sálum né ungum börnum. Hún er talin henta best fyrir mið- og unglingastig. Nýr kafli kemur inn hvern virkan dag í október. Hægt að lesa og hlusta undir flipanum sagan á vefsíðunni. Bókin með sögunni síðan í fyrra er komin út og mætt á safnið! Góða skemmtun!
30.09.2022

Rave-ball

Posi á staðnum
13.08.2022

Skólasetning