List- og verkgreinar

List- og verkgreinar eru  sjónlistir, hönnun og smíði, textílmennt og heimilisfræði.  Á öllum stigum eru listgreinar einnig kenndar. Á yngsta stigi fléttast þær inn í hópastarf árganga. Á miðstigi fara nemendur í 5 kennslustundir á viku í list- og verkgreinar.
List- og verkgreinar eru kenndar í rúllum í 8. - 10. bekk.

Vefsíða list- og verkgreina í Giljaskóla