List- og verkgreinar

List- og verkgreinar eru tónmennt, sjónlistir og sviðslistir, hönnun og smíði, textílmennt og heimilisfræði.  Á öllum stigum eru listgreinar einnig kenndar að einhverju leyti samþættar við aðrar námsgreinar. List- og verkgreinar í 8. - 10. bekk eru kenndar sem bundið val í kjarna. 8. og 9. bekkur eru 3 kennslustundir á viku og 10. bekkur 2,5 kennslustundir á viku.

Vefsíða list- og verkgreina í Giljaskóla