Skólanámskrá Giljaskóla

Skólanámskrá er nánari útfærsla á ákvæðum aðalnámskrár og í henni gefst kostur á að laga opinber fyrirmæli að sérstöðu hvers skóla og staðbundnum aðstæðum og gera grein fyrir hvernig þær aðstæður eru nýttar til að efla nám og kennslu. 

Hér má finna skólanámskrána í heild sinni og til hliðar eru vísanir í efnisþætti hennar.