Fréttir

Dagur læsis

Alþjóðlegur dagur læsis er sunnudaginn 8. september og af því tilefni ætlum við að gera lestrinum enn hærra undir höfði. Við ætlum að hafa sérstaka lestrarstund í sk
Lesa meira

Brunaæfing 5. sept.

Brunaæfing verður í skólanum 5. september kl 9:00
Lesa meira

Mentor - Leiðbeiningar

Hér má sjá leiðbeiningar fyrir Mentor
Lesa meira

Skólaheimsókn - verðandi 1. bekkur

Foreldrum og nemendum verðandi 1. bekkjar er boðið í heimsókn í Giljaskóla 31. maí kl. 8:15 í matsal skólans. Skólastjórnendur fara yfir áherslur skólans og á meðan fá nemendur kynningu á húsnæðinu í fylgd 5. bekkjar. Gert er ráð fyrir að þessi heimsókn taki um eina klukkustund.
Lesa meira

UNICEF 2024

UNICEF Hreyfingin fór fram í frábæru veðri í Giljaskóla á Akureyri í dag. Hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi. Von okkar er að virkja samstöðu með jafnöldrum okkar barna víða um heim, að þau átti sig á að öll börn eiga sömu réttindi og að saman geti þau lagt sitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað.
Lesa meira

Fiðringur - hæfileikakeppni grunnskólanna

Á morgun, 8. maí kl. 20 fer Fiðringur á Norðurlandi fram í þriðja sinn í HOFI. Þetta er hæfileikakeppni grunnskólanna að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi. Í ár keppa 9 skólar til úrslita í HOFI.
Lesa meira

Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason færði okkur þennan fallega Hrossagauk. Þökkum við honum kærlega fyrir. Hér má heyra söng hans sem minnir okkur á að sumarið sé handan við hornið :)
Lesa meira

Skóladagatal 2024 - 2025

Skóladagatal 2024 - 2025
Lesa meira

Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason færði okkur þessa fallegu Lóu. Þökkum við honum kærlega fyrir. Þess má geta að staðsetning á uppstoppuðum dýrum er á annarri hæð hjá bókasafninu.
Lesa meira

Árshátíðir nemenda

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum. Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 19. mars, miðvikudaginn 20. mars og fimmtudaginn 21. mars kl. 17:00. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti (miðinn gildir á allar sýningar). Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri. Selt er inn við innganginn í íþróttahúsinu. Það verða posar á staðnum. Aðgangseyririnn skiptist á milli sérdeildar og 1. - 9. bekkja og er nýttur til vorfagnaða.
Lesa meira