Réttindaráð / nemendaráð

Í grunnskólalögum segir að við hvern skóla skuli starfa nemendaráð og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Í réttindaráði situr a.m.k. einn fulltrúi úr hverjum árgangi í 1.–10. bekk sem nemendur úr þessum bekkjardeildum velja sjálfir 

Meginhlutverk réttindaráðs er að vinna að ýmsum félags-, hagsmuna- og velferðamálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að ráðið fái aðstoð eftir þörfum.

Í réttindaráði eru tveir starfsmenn skipaðir af skólastjóra til að gæta hagsmuna nemenda og aðstoða þá í ýmsum málum. Meginverkefni þeirra er að starfa með réttindaráði,

Nemendur eiga fulltrúa í skólaráði.