Íslenskir barna- og unglingabókahöfundar

Í tilefni af  Degi íslenskrar tungu geta nemendur nú skoðað kynningu á íslenskum barna- og unglingabókahöfundum sem hangir uppi á bókasafninu. Myndir af mörgum þekktum höfundum og verkum þeirra og upplýsingar til fróðleiks og hvatningar. Hvaða höfunda og bækur þekkið þið?