Reglur í matsal

Í matsal Giljaskóla....

  • göngum við hljóðlega um
  • bíðum við róleg í röðinni
  • hlýðum við starfsfólki umyrðalaust
  • erum við ekki með tyggjó
  • notum við ekki raftæki
  • göngum við snyrtilega frá eftir okkur, borðin hrein og tilbúin fyrir aðra, rusl fer í ruslakörfur en borðbúnaður í grind.

Alvarleg og/eða endurtekin brot á þessum reglum geta varðað brottrekstri úr matsalnum og nemendur geta misst rétt sinn til að vera í mötuneytinu til lengri eða skemmri tíma.