Fréttir

Frá Forvarnarfulltrúa

Kæru foreldrar/forráðmenn Ég vil vekja athygli foreldra á að í boði eru tveir unglingadansleikir á föstudagskvöldið 14.janúar 2011.Hvet foreldra til að kynna sér hvað verið er að bjóða unglingunum upp á og hvernig umgjörðin er í kringum.
Lesa meira

Virkir foreldrar - betri grunnskóli

Hér er að finna bækling sem getur aðstoðað foreldra til að verða virkir þátttakendur í grunnskólastarfi.
Lesa meira

Hafragrautur

Foreldrafélag Giljaskóla fagnar framtaki skólastjórnenda að bjóða upp á hafragraut í skólanum til reynslu.Félagið hvetur alla foreldra til að skoða kost þess að fá hafragraut alla morgna í skólanum með börnum sínum og hvetja þau á staðinn tímanlega.
Lesa meira

Niðurstöður viðhorfakönnunar meðal kennara og nemenda á Akureyri.

Á fundi Skólanefndar Akureyrarbæjar 15.nóvember 2010 kemur eftirfarandi fram í fundargerð: Trausti Þorsteinsson lektor við HA mætti á fundinn og gerði grein fyrir niðurstöðunum en þær eru helstar að:.
Lesa meira

Drykkja unglinga - hver kaupir?

Frá forvarnarfulltrúa Akueyrarbæjar.Þann 5.nóv.var haldin ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir.Að ráðstefnunni stóðu Æskulýðsráð, Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS HÍ og Félagsvísindadeild HA í samstarfi við Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF), Rannsóknarstofu í Bernsku- og æskulýðsfræðum (BÆR) og Félag æskulýðs,- íþrótta - og tómstundafulltrúa (FÍÆT).
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 17. nóvember 2010

Fundur stjórnar var haldinn 17.nóvember 2010.Fundargerðina er að finna hér á síðunni.
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins

  Auglýsing um aðlafund foreldrafélags Giljaskóla vorið 2010
Lesa meira

Innheimta árgjalds stendur yfir

Í nóvember hefst innheimta árgjalds foreldrafélagsins.Foreldrar allra barna í skólanum eru meðlimir í foreldrafélaginu nema þeir óski eftir öðru.Eins verður staðið að innheimtunni og síðustu ár og verða gjöldin óbreytt.
Lesa meira

Enn vantar bekkjarfulltrúa

Við viljum vekja athygli á því að ekki eru komnir bekkjarfulltrúar á skrá í alla bekki skólans.Hér má sjá lista yfir bekkjarfulltrúa á skrá: http://giljaskoli.is/static/files/bekkjarfulltruar%2010_11.
Lesa meira

Bréf sent foreldrum í nóvember 2010

Sælir foreldrar og forráðamenn barna í Giljaskóla Við viljum byrja á því að þakka góða þátttöku í Hausthátíðinni sem haldin var í september mánuði.10.bekkjar nemendur og foreldrar aðstoðuðu við framkvæmd hátíðarinnar og fá fyrir það styrk í ferðasjóð 10.
Lesa meira