Fréttir

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs foreldrarölts um skólahverfin

Kynningarfundurinn verður haldinn í Brekkuskóla fimmtudaginn 22.september klukkan 20:00.Fundurinn er ætlaður fyrir alla foreldra grunnskóla bæjarins og hvetjum við foreldra og forráðamenn nemenda í Giljaskóla til að fjölmenna og kynna sér þessa hugmynd um foreldrarölt í hverfum bæjarins börnum okkar til heilla.
Lesa meira

Fundur fyrir bekkjarfulltrúa - 20. sept.

Fundur fyrir bekkjarfulltrúa verður haldinn þriðjudaginn 20.september klukkan 20:00-20:30 í Giljaskóla.Farið verður yfir hvað felst í hlutverki bekkjarfulltrúa, skipst á hugmyndum að viðburðum o.
Lesa meira

Aðalfundur - fundargerð

Fundargerð
Lesa meira

Ný fundargerð 14.mars

Ný fundargerð frá fundi stjórnar
Lesa meira

Bekkjarfulltrúalisti

Bekkjarfulltrúalistinn er kominn hér inn á síðuna.Enn vantar fulltrúa í nokkra bekki, þeir sem vilja bjóða sig fram hafi samband við Ellu, ellae@akmennt.is.
Lesa meira

Ný fundargerð

Ný fundargerð komin inn á síðuna.
Lesa meira

Myndir á foreldrasíðunni

Hér á foreldrasíðunni má finna myndasöfn af viðburðum sem bekkjarfulltrúar standa fyrir.Ekki hafa myndir borist frá mörgum og hvetjum við foreldra sem eiga skemmtilegar myndir af bekkjarsamkomum og vilja deila með okkur hinum að senda á ellae@akmennt.
Lesa meira

Heilræði frá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi

Kæru foreldrar/forráðamenn Á undanförnum árum hefur það aukist að foreldrahópar eigi samskipti í gegn um samfélagsmiðla og er það jákvæð þróun, sem getur aukið og bætt samskipti foreldra og foreldrastarfið.
Lesa meira

Fundargerð komin inn á netið

Hér má sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar sem var haldinn 16.febrúar.
Lesa meira