25.09.2014
Mánudaginn 8.september fóru nemendur í 3.SLR með foreldrum í sveitaferð á Áshól þar sem farið var á hestbak.Kartöfluupptökuvél skoðuð og nemendur fengu svo að grafa í moldinni og taka upp kartöflur.
Lesa meira
14.05.2014
Viljum þakka þeim foreldrum sem mættu á aðalfund foreldrafélagsins.Hér má sjá fundargerðina.
Lesa meira
25.03.2014
Foreldrafélagið lét útbúa grá buff með merki skólans í appelsínugulum lit.Buffin eru í einni stærð, 53/62 cm.Hægt er að kaupa þessi buff á skrifstofu skólans, verð aðeins 1.
Lesa meira
07.11.2013
Inn á síðuna er kominn listi yfir bekkjarfulltrúa.Uppfært 24.feb 2014.
Lesa meira
09.03.2013
Fimmtudaginn 14.mars stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand-hótel kl.8.15 – 10.00.
Lesa meira
09.03.2013
Samtaka, svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar, í samstarfi við Guðjón H.Hauksson, þjónustustjóra tölvudeildar MA og Gunnlaug Guðmundsson, forvarnarfulltrúa hjá Akureyrarbæ, stendur fyrir málþingi um heilbrigð tölvukerfi heimilanna.
Lesa meira
31.01.2013
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tíunda sinn þann 5.febrúar næstkomandi.
Lesa meira