Fréttir

Hausthátíð foreldrafélagsins

Hausthátíð foreldrafélagsins verður haldin sunnudaginn 23.september kl.11-13.Verðum með hoppkastala - andlitsmálun - smíðahorn - mótorhjól - o.fl.og bjóðum upp á kaffi, djús og vöfflur Hvetjum foreldra og börn til að fjölmenna á hátíðina og eiga saman góða stund.
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla

Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 14.maí kl.20-21 á sal skólans.
Lesa meira

Guðjón Hauksson með erindi

Hvetjum alla foreldra til að mæta!!!!
Lesa meira

Gjöld foreldrafélagsins

Nú er komið að því að greiða foreldrafélagsgjöldin góðu en þau gera foreldrafélaginu kleift að gera eitthvað fyrir nemendur skólans.Við hvetjum því alla foreldra til að greiða gjöldin.
Lesa meira

Stöndum saman gegn einelti

Verkefnisstjórn aðgerða gegn einelti hefur ákveðið að standa að sérstökum degi gegn einelti 8.nóvember 2011.Verkefnisstjórnin samanstendur af fulltrúum fjármálaráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis og var hún skipuð í kjölfarið á útgáfu Greinargerðar um mögulegar aðgerðir gegn einelti í skólum og á vinnustöðum sem kom út í júní 2010.
Lesa meira

Fundur með bekkjarfulltrúum Giljaskóla

Fundur með bekkjarfulltrúum skólans verður haldinn í Giljaskóla, fimmtudaginn 3.nóvember 2011, kl.18.
Lesa meira

Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið

Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Lesa meira

Hausthátíð!

Hausthátíð Giljaskóla verður haldin sunnudaginn 18.september 2011 kl.11-13.
Lesa meira

Áskorun til allra þeirra er sinna skipulögðu starfi með börnum og unglingum

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAFT skora á alla skóla, frístundaheimili og aðra sem sinna skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi með börnum og unglingum að fara gætilega með þær myndir sem teknar eru í starfinu.
Lesa meira

Vertu netsnjall!

Manst þú hverjir sjá þær upplýsingar og myndir sem þú deilir á netinu? Vertu netsnjall! er bæklingur SAFT og Nýherja um árvekni á netinu.
Lesa meira