Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla verður haldinn 2.október klukkan 19:30 í sal Giljaskóla
Lesa meira

Aðalfundur 27. september

Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 27.september. Fundurinn verður haldinn í sal skólans klukkan 19:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig getum við alltaf bætt við okkur góðu fólki í stjórn félagsins. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Lesa meira

Aðalfundur 23. maí 2017

Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla er haldinn þriðjudaginn 23.maí kl.19:30 í sal Giljaskóla.Þeir sem hafa áhuga á að starfa með okkur endilega hafið samband við formanninn hana Ásrúnu asrunh@est.
Lesa meira

Til hamingju foreldrar !

Þið hafið staðið ykkur alveg rosalega vel að manna hverfisröltið sem var sett á laggirnar í byrjun janúar.Hefur það farið fram úr okkar björtustu vonum hve vel hefur til tekist og eigið þið bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Fundargerð 6. mars 2017

Fundargerð
Lesa meira

Ný fundargerð

5.desember.
Lesa meira

Fundur með bekkjarfulltrúum

Fundur með bekkjarfulltrúum verður haldinn fimmtudaginn 27.okt.kl 20.-20:30 í sal Giljaskóla.Umræðuefni foreldrarölt.
Lesa meira

Bekkjarkvöld hjá 3.bekk

Heil og sæl, Bekkjarfulltrúar í 3.bekk stóðu fyrir bekkjarkvöldi í sal Giljaskóla þriðjudaginn 4.október.Auglýst var búningaball fyrir nemendur og voru systkini velkomin með.
Lesa meira

Kynningar- og umræðufundur

Kynningar- og umræðufundur vegna fyrirhugaðs foreldrarölts verður fimmtudagskvöldið 22.sept.kl.20:00 í sal Brekkuskóla.Hvetjum alla foreldra/forráðamenn til að mæta þar sem þetta skiptir okkur öll máli.
Lesa meira

Fundur stjórnar 5.sept

Fundargerð 5.sept.
Lesa meira