Fréttir

Að fræða eða hræða

Að gefnu tilefni vill stjórn Heimilis og skóla vekja athygli á að fara varlega þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu eins og óprúttna náunga sem reyna að tæla börn í bíla.
Lesa meira

Ný aðalnámskrá grunnskóla

Við viljum vekja athygli á nýrri aðalnámskrá fyrir grunnskóla sem tók gildi 1.ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Örnámskeið fyrir foreldra og velferð barna og unglinga

Dr.Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor heldur örnámskeið fyrir foreldra þar sem samskipti foreldra og barna verða í brennidepli.Áhersla verður lögð á vænlegar leiðir foreldra við að hlúa að margvíslegum þroska barna sinna; einnig velferð þeirra í tengslum við vímuefnaneyslu og námsgengi.
Lesa meira

Börnin okkar og þeirra tómstundir/íþróttir eftir að skóla líkur.

Er barnið þitt á aldrinum 6-10 ára? SAMTAKA, svæðisráð foreldra grunnskólabarna á Akureyri, stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 23.mars kl.20:00 í sal Brekkuskóla.
Lesa meira

Eineltismál eru dauðans alvara

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur ályktað um aðgerðir gegn einelti í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað undanfarið
Lesa meira

Netsvar - Hvernig vernda ég barnið mitt á netinu?

Netsvar er ætlað vera lifandi vefur þar sem almenningi gefst kostur á að senda inn fyrirspurnir um hvaðeina sem tengist öruggri netnotkun og fá svör frá sérfræðingum.
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 9. febrúar 2011

Fundargerð stjórnar er komin inn á vefinn og má einnig nálgast hér.
Lesa meira

Fundargerð Samtaka 1. febrúar 2011

Hér má sjá fundargerð Samtaka frá 1.febrúar 2011.
Lesa meira

Krefjast þess að gæði skólastarfs í landinu verði tryggð

Heimili og skóli, landssamtök foreldra, krefjast þess að ríkisstjórn og sveitarfélög landsins tryggi gæði skólastarfs á öllum skólastigum á landinu og gangi ekki á lögbundin réttindi skólabarna nú þegar skera á niður útgjöld hins opinbera.
Lesa meira

Innheimta árgjalda - ítrekuð frétt

Í nóvember 2010 hófst innheimta árgjalds foreldrafélagsins.Foreldrar allra barna í skólanum eru meðlimir í foreldrafélaginu nema þeir óski eftir öðru.Eins verður staðið að innheimtunni og síðustu ár og verða gjöldin óbreytt.
Lesa meira