Aðalfundur 23. maí 2017

Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla er haldinn þriðjudaginn 23.maí kl. 19:30 í sal Giljaskóla.

Þeir sem hafa áhuga á að starfa með okkur endilega hafið samband við formanninn hana Ásrúnu asrunh@est.is. Okkur vantar að lágmarki tvo í stjórn næsta vetur (reiknað er með að fólk sé tvo vetur í stjórn).
Við bjóðum: Engin laun,skemmtilegan félagsskap,mjög gefandi starf,fundað einu sinni í mánuði ofl.

Dagskrá fundarins:

Venjuleg aðalfundarstörf:

*Kosning fundarstjóra

*Yfirlit og samþykkt ársreiknings félagsins

*Yfirlit yfir störf foreldrafélagsins skólaárið 2016-2017

*Kosning nýrrar stjórnar

Önnur mál:

*Kynning á hlutverki foreldrafélagsins og starfi bekkjarfulltrúa

*Opnar umræður

Kveðja stjórnin