19.12.2025
Jólakveðja frá starfsfólki Giljaskóla
Lesa meira
10.12.2025
Hér má sjá nýja gjaldskrá sem tekur gildi 1. janúar 2026
Lesa meira
21.11.2025
Í dag, 21. nóvember kom Ævar Þór í heimsókn í Giljaskóla. Fór hann yfir rithöfundarferilinn sinn og kynnti nýjustu bókina sína sem heitir skólastjórinn.
Lesa meira
19.11.2025
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu geta nemendur nú skoðað kynningu á íslenskum barna- og unglingabókahöfundum sem hangir uppi á bókasafninu.
Lesa meira
17.11.2025
Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í dag í Giljaskóla. Hittust nemendur í matsal skólans, hlustuðu á samnemendur lesa um Jónas Hallgrímsson og sungu saman.
Fyrst hittust nemendur í 1.-4. bekk, síðan nemendur í 5. og 6. bekk og að lokum 7.-10. bekkur.
Lesa meira
17.10.2025
Þessa viku hefur mikið gengið á í Giljaskóla, á miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar þar sem unnið var með land, sjó og himin og fjöldi verka skapaður auk fræðslu. Á föstudaginn var svo 30 ára afmæli skólans fagnað með nemendum, foreldrum, starfsfólki og góðum gestum.
Lesa meira
22.09.2025
Áhrif plastmengunnar á líf í vatni
Á haustdögum tók Sandra Rebekka sjónlistakennari á móti doktornum og listamanninum Katharine Owens frá Bandaríkjunum. Katharine hefur eytt lunganum að ferlinum sínum
Lesa meira
08.09.2025
Í dag hófst skóladagurinn á því að allir, bæði nemendur og kennarar tóku sér bók í hönd og lásu saman frá kl:8:10-8:20. Hér koma nokkrar myndir af viðburðinum.
Lesa meira
05.09.2025
Gulur dagur verður haldinn um land allt 10 september. Á þessum degi eru
allir sem geta, hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir.
Lesa meira