Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Í dag hófst skóladagurinn á því að allir, bæði nemendur og kennarar tóku sér bók í hönd og lásu saman frá kl:8:10-8:20. Hvetjum alla til að vera duglegir að lesa í dag.