08.01.2026
Mánudaginn 12. janúar hefst lestrarátak hjá okkur og stendur til 22. janúar. Markmiðið er að auka lestur á meðal nemenda í skólanum.
Nemendur fá bókarkjöl eftir 15 mínútna lestur. Nemendur setja bókakjölinn í bókahillu sem settar verða upp og safna teymi skólans saman í hillurnar.
Lestur er lykill að ótal ævintýrum og hægt að velja fjölbreytt efni til lesturs eða hlustunar s.s. teiknismyndasögur, fræðitexta, fréttatengt efni og skáldsögur.
Lesa meira
19.12.2025
Jólakveðja frá starfsfólki Giljaskóla
Lesa meira
10.12.2025
Hér má sjá nýja gjaldskrá sem tekur gildi 1. janúar 2026
Lesa meira
21.11.2025
Í dag, 21. nóvember kom Ævar Þór í heimsókn í Giljaskóla. Fór hann yfir rithöfundarferilinn sinn og kynnti nýjustu bókina sína sem heitir skólastjórinn.
Lesa meira
19.11.2025
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu geta nemendur nú skoðað kynningu á íslenskum barna- og unglingabókahöfundum sem hangir uppi á bókasafninu.
Lesa meira
17.11.2025
Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í dag í Giljaskóla. Hittust nemendur í matsal skólans, hlustuðu á samnemendur lesa um Jónas Hallgrímsson og sungu saman.
Fyrst hittust nemendur í 1.-4. bekk, síðan nemendur í 5. og 6. bekk og að lokum 7.-10. bekkur.
Lesa meira
17.10.2025
Þessa viku hefur mikið gengið á í Giljaskóla, á miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar þar sem unnið var með land, sjó og himin og fjöldi verka skapaður auk fræðslu. Á föstudaginn var svo 30 ára afmæli skólans fagnað með nemendum, foreldrum, starfsfólki og góðum gestum.
Lesa meira
22.09.2025
Áhrif plastmengunnar á líf í vatni
Á haustdögum tók Sandra Rebekka sjónlistakennari á móti doktornum og listamanninum Katharine Owens frá Bandaríkjunum. Katharine hefur eytt lunganum að ferlinum sínum
Lesa meira
08.09.2025
Í dag hófst skóladagurinn á því að allir, bæði nemendur og kennarar tóku sér bók í hönd og lásu saman frá kl:8:10-8:20. Hér koma nokkrar myndir af viðburðinum.
Lesa meira