30.04.2013
Ég byrjaði í Giljaskóla í september þegar ég var í 2.bekk árið 2005.Bergþóra kennari tók á móti okkur systrum og sýndi okkur skólann.Ég eignaðist strax vinkonu og var ánægð.
Lesa meira
29.04.2013
Miðvikudaginn 24.apríl var foreldrum í 4.bekk boðið að koma í skólann og hlusta á nemendur 4.bekkjar flytja ljóð og sögur í tengslum við litlu upplestrarkeppnina.Nemendur höfðu æft sig í upplestri með umsjónarkennurum sínum og svo var sett upp sýning þar sem nemendur lásu ljóð, sögur og svo sungu þau saman tvö lög.
Lesa meira
29.04.2013
Vikuna 14.til 21.apríl dvöldu 8 nemendur úr 10.bekk í Árósum í Danmörku ásamt nemendum úr Glerár- og Síðuskóla.Nemendurnir hafa verið í dönskuvali í vetur sem byrjaði í haust með heimsókn frá bekk í Árósum.
Lesa meira
22.04.2013
Hvort er Giljaskóli góður eða slæmur skóli? Ég kom í Giljaskóla í fjórða bekk og þá fannst mér skólinn hörmulegur.Ég var lagður mikið í einelti og skilinn mikið útundan.
Lesa meira
22.04.2013
Líkt og undanfarin ár taka börn í 5.bekk í Giljaskóla þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC hjálparsamtaka.Þau eru farin að ganga í hús í hverfinu með söfnunarbauka fram til 28.
Lesa meira