24.05.2013
Töskur okkar krakkanna eru of þungar.Þær fara illa með bakið og valda verkjum.Þetta er ekki svona slæmt fyrr en í 7.Bekk.Þá byrjar þetta að versna.Í 1.– 6.bekk megum við geyma hlutina í gámum en núna eigum við að geyma allt heima og koma með það í skólann.
Lesa meira
17.05.2013
Í gær keppti 6.bekkur og í dag 7.bekkur í Boganum.Þar með lauk fjögurra daga frjálsíþróttamóti grunnskólanna.6.bekkur lenti í 3.sæti og 7.bekkur sigraði, þetta er frábær árangur hjá okkar fólki og erum við afar stolt af þeim.
Lesa meira
16.05.2013
Laugardaginn 11.maí síðast liðinn lést Þórunn Bergsdóttir, kennari við Giljaskóla, eftir langvinn veikindi.Þórunn hóf störf við skólann haustið 2006 en vegna veikinda sinna var hún meira og minna fjarverandi síðustu tvö skólaár.
Lesa meira
16.05.2013
Giljaskóli er fínn skóli.Það er gott að vera í honum en það er stundum pínu kalt á veturna.En það er samt ekkert að ráði eða sem skiptir miklu máli.Ég er búinn að vera í Giljaskóla síðan í 4.
Lesa meira
15.05.2013
Í dag keppti 5.bekkur fyrir Giljaskóla og sigraði líka með glæsibrag.Börnin stóðu sig rosalega vel, keppnisskap mikið og liðsandinn góður.Þau komu heim í skóla sigri hrósandi með veglegan bikar og erum við mjög stolt af þeim.
Lesa meira
14.05.2013
Í dag, þriðjudag, fengum við heimsókn frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.Þeir ætla að gefa öllum skólum á landinu endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum barna í 1.
Lesa meira
14.05.2013
Dagana 14.-17.maí stendur yfir Grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum sem fram fer í Boganum.Þetta mót er fyrir nemendur í 4.-7.bekk úr öllum grunnskólum Akureyrar.Keppnisgreinar eru 60 m.
Lesa meira
13.05.2013
Margar breytingar hafa átt sér stað í Giljaskóla undanfarin ár og hefur hann verið umræðuefni margra undanfarið.Helstu ástæður þess eru að Giljaskóli er búinn að koma með mörg óvenjuleg og frumleg verkefni og á Brynjar Karl Óttarsson heiðurinn af sumum þeirra.
Lesa meira
13.05.2013
Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla verður haldinn í sal skólans, þriðjudaginn 14.maí 2013 kl.19.30
Dagskrá fundarins:.
Lesa meira