10.05.2013
Kynningarfundur fyrir verðandi 1.bekkinga verður í Giljaskóla miðvikudaginn 22.maí næstkomandi kl.10.00 á sal skólans.Á fundinum fara nemendur í kynnisferð um skólann í fylgd 5.
Lesa meira
08.05.2013
Á dögunum barst skólanum góð gjöf frá foreldrafélaginu.Það færði skólanum tvær myndavélar og er starfsfólk skólans þakklátt fyrir þessa gjöf þar sem margar af vélum skólans eru orðnar lélegar.
Lesa meira
08.05.2013
Nemendur í grunnskólum sitja um það bil einn fjórða af deginum í stólum.Þá er mikilvægt að vera á góðum stólum.Sumum finnst stólarnir í Giljaskóla ofboðslega óþægilegir vegna þess að bakið á þeim er svo lágt og það meiðir mann í bakinu.
Lesa meira
06.05.2013
Mér finnst Giljaskóli mjög fínn skóli.Það er samt margt sem mætti breyta eins og til dæmis bóklega námið.Það eru flestir, ef ekki allir, orðnir þreyttir á því að vera alltaf að læra í bókum.
Lesa meira
02.05.2013
Skólakór Giljaskóla fór helgina 19.-21.apríl suður á Landsmót Barnakóra sem haldið var í Kársnesskóla Kópavogi.Á föstudagskvöldinu var tekið á móti okkur í Salnum, tónlistarhúsi, á setningu þar sem dagskrá var kynnt og Skólakór Kársness söng.
Lesa meira
02.05.2013
Nemendur voru duglegir að fjölmenna í 1.maí hlaup UFA og sigraði Giljaskóli í flokki fjölmennra skóla og mun það vera annað árið í röð.Sjá má frekari upplýsingar inn á heimasíðu Ungmennafélags Akureyrar ufa.
Lesa meira
02.05.2013
Á haustin þegar skólinn byrjar fá börn og foreldrar þeirra langan innkaupalista.Það sem listinn hefur að geyma eru stílabækur, alls konar möppur, reiknivélar, reglustikur og margt fleira.
Lesa meira