10.06.2013
Giljaskóli er grunnskóli á Akureyri og hann var byggður árið 1995.Í dag er Giljaskóli orðinn 18 ára.Útlitið á Giljaskóla er blýantur, strokleður og yddari.Í Giljaskóla eru að jafnaði um 400-500 manns í skólanum.
Lesa meira
10.06.2013
Giljaskóli er mjög góður skóli á margan hátt.Að sjálfsögðu fylgja honum gallar.Félagsmiðstöðin er mjög fín, matsalurinn flottur og rúmgóður og góðir kennarar.Hins vegar er matargerð ekki sterkasta hliðin að mínu mati en það er alls ekkert alltaf.
Lesa meira
07.06.2013
Ég ætla að byrja á því að segja frá skápum.Skáparnir væru þá til að geyma skóladót og bækur því það er mjög leiðinlegt og óþægilegt að fara með svona tuttugu bækur á hverjum einasta degi heim.
Lesa meira
07.06.2013
Góðan og blessaðan daginn.Ég ætla að fjalla um það sem getur bætt skólann.Til dæmis skápa í staðinn fyrir töskur sem maður getur geymt bækurnar í.Töskurnar eru svo þungar að manni verður illt í bakinu eftir daginn.
Lesa meira
05.06.2013
Ég ætla að skrifa um nokkur atriði sem mér finnst að ætti að breyta í matsalnum í Giljaskóla.Fyrst vil ég byrja á því að segja að við fáum mjög góðan mat í Giljaskóla.
Lesa meira
31.05.2013
Smíðastofa Giljaskóla er ekki mikið í umræðunni.Það er ekki mikið hægt að segja um hana enda er hún fín.Það eru góð tæki og góðir kennarar sem hjálpa manni.En hvað er það sem kennarar hafa að segja um stofuna og tækin? Guðmundur Elías Hákonarson, eða Gummi eins og hann er kallaður, er smíðakennari í Giljaskóla.
Lesa meira
29.05.2013
Skólaslit 1.- 9.bekkjar og sérdeildar verða að þessu sinni sameiginleg í íþróttamiðstöð Giljaskóla miðvikudaginn 5.júní.Nemendur mæti í heimastofur sínar kl.9:00 og þaðan fara kennarar með þeim í salinn.
Lesa meira
29.05.2013
Útskriftarhátíð og skólaslit 10.bekkjar Giljaskóla verða miðvikudaginn 5.júní kl 15.00 í Glerárkirkju.Nemendur fá þar afhent prófskírteini og veittar verða viðurkenningar fyrir árangur í námi og starfi.
Lesa meira
27.05.2013
Marimbasveit Giljaskóla hitar upp fyrir sumartónleika Þórs sem haldnir verða í Glerárkirkju sunnudaginn 2.júní kl.20.
Lesa meira
27.05.2013
Uppbrotsdagar eru dagar þar sem það er ekki venjuleg kennsla, t.d kvikmyndadagar, karnivaldagur, Hlíðarfjallsganga, dagar þar sem við gerðum ferðaverkefni og dagur sem við spiluðum félagsvist.
Lesa meira