22.08.2013
Nýjung verður í vetur í tónlistarlífi Giljaskóla.Við hefjum haustið með stofnun nýs Barnakórs fyrir 1.-4.bekk.Kóræfingar verða á mánudögum kl.13:15-13:45, 30 mínútur með miklum söng.
Lesa meira
22.08.2013
Akureyrarbær hefur hætt að senda út greiðsluseðla vegna leikskólagjalda, skólafæðis og frístundar.Innheimtukröfur munu því eftirleiðis eingöngu birtast í heimabönkum.
Lesa meira
13.08.2013
Nemendur sem eru að koma í 1.bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtal til umsjónarkennara sinna dagana 22.og 23.ágúst.Foreldrar/forráðamenn fá bréf og tölvupóst um nánari tímasetningar á næstu dögum.
Lesa meira
09.08.2013
Þann 27.júní var boðað til samkomu í Menningarhúsinu Hofi af skólanefnd Akureyrarbæjar, þar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar var veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi.
Lesa meira
10.06.2013
Ég hef oft verið skammaður fyrir það sem er rangt og hvað ég mætti gera betur.Mér finnst nemendum vera hrósað alltof lítið í samanburði við neikvæða gagnrýni.Mín skoðun er að við hvatningu bætist bæði líðan nemenda og námsárangur.
Lesa meira