Fréttir

Þemadagar 9. og 10. október. Heimsálfur

Dagana 9.- 10.október verða árlegir þemadagar í Giljaskóla.Athugið að hefðbundin stundaskrá gildir ekki þessa daga, en vinnulotur eru frá kl.8.20 til 12.30 (mæting í skóla kl 8.
Lesa meira

Haustfrí

Lesa meira

Haustfrí

Lesa meira

Jafnréttisdagur í Giljaskóla 1. okt.

Jafnrétti er einn af grunnþáttum menntunar í nýrri aðalnámskrá.Grunnþættir menntunar eru sex og skulu vera leiðarljós í almennri menntun og starfsháttum allra skóla.Allir grunnskólar á Akureyri hafa jafnframt gert sér jafnréttisáætlun sem vinna ber eftir í námi og kennslu í samræmi við markmið aðalnámskrár og aðalatriðin eru að nemendur fræðist um jafnrétti með fjölbreyttum og skapandi vinnubrögðum.
Lesa meira

Heimsókn í Hof - 6.bekkur

Fimmtudaginn 26.sept fór 6.bekkur og skoðaði starfsemina sem fer fram í Menningarhúsinu Hofi.Hér má sjá fleiri myndir úr ferðinni.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið fer fram í dag föstudaginn 6.september í 1.- 7.bekk og í unglingadeild í gær, fimmtudag.Tilgangurinn með því er tvíþættur.Annarsvegar að taka þátt í samnorrænu hlaupi og hins vegar að safna fé til styrktar ABC hjálparstarfi.
Lesa meira

Lokunardagar Frístundar skólaárið 2013-14

Inn á skóladagatalið vantar lokunardaga Frístundar.Þeir eru 4.október, 2.janúar og 5.mars.
Lesa meira