Fréttir

Hvað á ég að gera að lokinni grunnskólagöngu?

Þessi spurning brennur á vörum margra unglinga þessa dagana.Margir í 10.bekk eru kannski smeykir við það sem framundan er en það er líka ekkert skrýtið því það er margt sem þarf að íhuga.
Lesa meira

Skólahreysti 2013

Skólahreystikeppnin milli grunnskóla Akureyrar verður haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 20.mars kl 13:00-15:00.Þeir sem keppa fyrir hönd Giljaskóla eru :.
Lesa meira

Árshátíð 12.-15. mars

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda í 1.- 10.árgangi verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 12.mars, miðvikudaginn 13.mars og fimmtudaginn 14.
Lesa meira

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10. bekk

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10.bekk og afhending á Giljarnum vegna stuttmynda verður föstudags­kvöldið 15.mars.Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:00 (aðgangur ókeypis) Árshátíðarballið hefst að afhendingu lokinni eða um kl.
Lesa meira

Árshátíð - 1.VD, 2.B, 3.GS, 4.TB, 5. KMÞ, 6.TIB og 7. RK

Fimmtudag 14.mars kl.17:00 sýna 1.VD, 2.B, 3.GS, 4.TB, 5.KMÞ, 6.TIB og 7.RK Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Árshátíð - 1. SLR, 3. AE, 4.EE, 5. HF, 6.IÓT og 7. AH og sérdeild

Miðvikudag 13.mars kl.17:00 sýna 1.SLR, 3.AE, 4.EE, 5.HF, 6.IÓT og 7.AH og sérdeild Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Árshátíð - suttmyndasýning 8.-10.b

Þriðjudagur 12.mars kl.17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8.-10.bekk, afrakstur stuttmyndadaganna.Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Kvosinni í MA mið.6.mars.Keppendur voru 15 frá átta grunnskólum en fulltrúi Hríseyjarskóla var því miður veðurtepptur úti í eyju.
Lesa meira

Bingó ~ bingó

Skólakórinn verður með bingó í sal Giljaskóla fimmtudaginn 7.mars kl.18:30.Veglegir vinningar í boði.Spjaldið kostar 500 kr og veitingasala verður í hléi.Ekki verður hægt að taka við greiðslukortum.
Lesa meira