Fréttir

Danmerkurferð nemenda í dönskuvali

Vikuna 14.til 21.apríl dvöldu 8 nemendur úr 10.bekk í Árósum í Danmörku ásamt nemendum úr Glerár- og Síðuskóla.Nemendurnir hafa verið í dönskuvali í vetur sem byrjaði í haust með heimsókn frá bekk í Árósum.
Lesa meira

Mín skólaganga í Giljaskóla

Hvort er Giljaskóli góður eða slæmur skóli? Ég kom í Giljaskóla í fjórða bekk og þá fannst mér skólinn hörmulegur.Ég var lagður mikið í einelti og skilinn mikið útundan.
Lesa meira

ABC – Börn hjálpa börnum

Líkt og undanfarin ár taka börn í 5.bekk í Giljaskóla þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC hjálparsamtaka.Þau eru farin að ganga í hús í hverfinu með söfnunarbauka fram til 28.
Lesa meira

Skólaslit

Lesa meira