22.03.2018
Þann 25.janúar síðastliðinn fór fram World Rookie Tour mót í Livigno á Ítalíu.Mótaröðin er ein sú stærsta fyrir keppendur á snjóbretti 18 ára og yngri í heiminum og þykir þetta tiltekna mót í Livigno vera það sterkasta innan mótaraðarinnar.
Lesa meira
15.03.2018
Heilnótan er samkeppni í tónsmíðum fyrir 4.- 10.bekk í grunnskólum á Akureyri og nágrenni.Ungt fólk er hvatt til að senda inn tónsmíðar óháð stíl á rafrænu formi,.
Lesa meira
08.03.2018
Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 13.mars, miðvikudaginn 21.mars og fimmtudaginn 22.mars kl.17:00.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.
Lesa meira
05.03.2018
Ég ætla að skrifa um heimanámið í Giljaskóla og hvað mætti laga og ég ætla líka að skrifa um tölvurnar og Ipadana hér í skólanum.Mér persónulega finnst heimanámið of mikið í Giljaskóla.
Lesa meira
01.03.2018
Muna að klæða sig vel og hafa með nesti.
Lesa meira
28.02.2018
10 nemendur tóku þátt og lásu texta úr bók Iðunnar Steinsdóttur, Mánudagur bara einu sinni í viku.Einnig lásu allir ljóð að eigin vali.Ingunn skólasafnskennari og Lára Halldóra kennari sáu um undirbúning og umsjón keppninnar.
Lesa meira