06.12.2017
Ný verðskrá fyrir Frístund og skólamáltíðir tekur gildi 1.janúar 2018.Ath.afsláttur fyrir annað barn í Frístund hefur hækkað úr 30% í 50%.
Lesa meira
05.12.2017
Það er mjög mikilvægt fyrir alla að hreyfa sig mikið og reglulega.Við höfum góðan og stóran íþróttasal hér í Giljaskóla til að vera í íþróttum og leika okkur.Mér sjálfum finnst mjög gaman að hreyfa mig og komast smá frá námi.
Lesa meira
01.12.2017
Á næstu dögum munu nemendur fá kynningu á börnunum tveimur sem nemendur og starfsmenn í Giljaskóla styrkja.Frá árinu 2007 höfum við styrkt tvö börn, oftast strák og stelpu.
Lesa meira
30.11.2017
Sú hefð hefur skapast í Giljaskóla að halda hátíðlegan fullveldisdaginn 1.desember.Nemendur og kennarar koma þá klæddir sparifötum og setur það skemmtilegan svip á skólalífið.
Lesa meira
29.11.2017
Á föstudaginn 1.des.verður Þjóðfundur haldinn fyrir nemendur í 10.bekk í grunnskólum Akureyrar um jafnréttismál.Dagskrá í Háskólanum á Akureyri frá kl 10:00 - 13:45.
Lesa meira
24.11.2017
Skólahaldi í Giljaskóla er aflýst í dag vegna veðurs og ófærðar þar sem lögreglan mælir með því að fólk sé ekki á ferli vegna ófærðar og veðurs.
Lesa meira
21.11.2017
Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir alla krakka.Það er hægt að finna marga kosti og galla við íþóttakennslu í Giljaskóla.Íþróttir í Giljaskóla eru kenndar tvisvar í viku í 40 mínútur í senn.
Lesa meira
15.11.2017
Alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera á bókasafninu okkar.Árvissir viðburðir eins og t.d.Norræna bókasafnavikna eru á sínum stað.Jólabókaflóðið skellur brátt á okkur og í desember verða kynntar nýjar barna- og unglingabækur, upplestur við kertaljós og kökuát.
Lesa meira