Fréttir

28.08.2025

Útivistardagur 29. ágúst

Mjög góð veðurspá á morgun og því var ákveðið að færa útvistardaginn, verður hann því á dagskrá hjá okkur á morgun föstudaginn 29. ágúst og fellur því sundkennsla niður hjá 1. - 4. bekk
28.08.2025

Útivistardagur 29. ágúst í Giljaskóla

Útivistardagur verður í Giljaskóla föstudaginn 29. ágúst. Yngsta stig 1.-4. bekkur leikir á Vættagilstúni Miðstig 5. og 6. bekkur hjólferð í Kjarnaskóg Unglingastig 7.-10. bekkur val um 1. Göngutúr Fálkafell, 2. Göngutúr Lögmannshlíðarhringur, 3. Hjólaferð á Hrafnagil. Nemendur mæta 8:10 í skólann og fara heim þegar skóla lýkur samkvæmt stundaskrá árganga.
25.08.2025

Peysusala 10. bekkjar í forstofu frá 14:30-16:30

10. bekkur verður með peysusölu og sundpoka mátun skoðun þessa viku mánd. til föstudags í forstofunni á framhlið skólans, syðri forstofan frá klukkan 14:30-16:30 verð á peysu með nafni barns 9100 kr án nafns 7300 og sundpokinn á 1800. Þau eru með posa.
30.05.2025

UNICEF