11.04.2018
Giljaskóli er frábær skóli og hverfið líka.Það er einhvern veginn allt svo auðvelt og þægilegt.Það er samt alltaf hægt að gera betur.Að mínu mati mætti t.d.laga körfuboltavöllinn og gervigrasvöllinn.
Lesa meira
05.04.2018
Keppendurnir okkar Daníel Orri, Breki, Baldur, Aníta Marý, Berglind Ýr og Thelma Rut enduðu í 3.sæti í skólahreysti keppninni.Breki og Berglind Ýr sigruðu hraðakeppnina á tímanum 2:43 mín.
Lesa meira
04.04.2018
Skólahreystikeppnin er haldin í dag í íþróttahöllinni kl.13:00 - 15:00.Giljaskóli sendir lið að venju og fara nemendur úr 6.- 10.bekk til að hvetja okkar fólk.Keppendur frá Giljaskóla eru:
Daníel Orri Kristinsson, Breki Harðarson, Baldur Vilhelmsson, Aníta Mary Gunnlaugsdóttir Briem, Berglind Ýr Guðmundsdóttir og Thelma Rut Kristinsdóttir.
Lesa meira
22.03.2018
Þann 25.janúar síðastliðinn fór fram World Rookie Tour mót í Livigno á Ítalíu.Mótaröðin er ein sú stærsta fyrir keppendur á snjóbretti 18 ára og yngri í heiminum og þykir þetta tiltekna mót í Livigno vera það sterkasta innan mótaraðarinnar.
Lesa meira
15.03.2018
Heilnótan er samkeppni í tónsmíðum fyrir 4.- 10.bekk í grunnskólum á Akureyri og nágrenni.Ungt fólk er hvatt til að senda inn tónsmíðar óháð stíl á rafrænu formi,.
Lesa meira
08.03.2018
Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 13.mars, miðvikudaginn 21.mars og fimmtudaginn 22.mars kl.17:00.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.
Lesa meira