Fréttir

Heimanám og tækni í Giljaskóla

Ég ætla að skrifa um heimanámið í Giljaskóla og hvað mætti laga og ég ætla líka að skrifa um tölvurnar og Ipadana hér í skólanum.Mér persónulega finnst heimanámið of mikið í Giljaskóla.
Lesa meira

Það er útivistardagur/skíðadagur í dag 1.mars

Muna að klæða sig vel og hafa með nesti.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk Giljaskóla var haldin 28. febrúar

10 nemendur tóku þátt og lásu texta úr bók Iðunnar Steinsdóttur, Mánudagur bara einu sinni í viku.Einnig lásu allir ljóð að eigin vali.Ingunn skólasafnskennari og Lára Halldóra kennari sáu um undirbúning og umsjón keppninnar.
Lesa meira

Íþróttir og sund

Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir börn og unglinga og eru kostir og gallar við íþróttakennslu í Giljaskóla.Gallinn er að Íþróttir eru kenndar tvisvar í viku í 40 mínútur í senn, sem mér finnst of lítið.
Lesa meira

Skólinn og skólastarfið

Giljaskóli er mjög fínn skóli á margan hátt og það eru margir skólar á landinu sem líta upp til hans.En það er þó gallar.Í þessari grein fjalla ég um galla Giljaskóla og hvað má betur fara til þess að nemendur verði ánægðari í skólanum.
Lesa meira

Giljaskóli er frábær skóli

Ég hef verið í Giljaskóla alla mína skólagöngu og finnst mér hann alveg hreint frábær skóli.Giljaskóli er með allt sem góður grunnskóli þarf að hafa.Ég ætla að segja ykkur frá minni upplifun af skólanum.
Lesa meira

Útivistardegi / skíðadegi frestað

Útivistardeginum/skíðadeginum sem vera átti í dag, föstudaginn 9.febrúar, er frestað vegna aðstæðna í fjallinu, vind hefur enn ekki lægt eins og spáð hafði verið.Kennt er samkvæmt stundaskrá í dag og þeim fyrirgefið sem mæta örlítið of seint vegna þessarar breytingar.
Lesa meira