Fréttir

11.11.2019

Barnabókahöfundar í heimsókn

Undanfarið hafa barnabókahöfundar heimsótt Giljaskóla og lesið upp úr nýútkomnum bókum sínum. Nemendur tóku vel á móti höfundum og tilhlökkun er mikil að lesa þessi nýju verk. Nýjar barnabækur verða til sýnis á bókasafninu á aðventunni þar sem þær verða einnig kynntar fyrir hverjum bekk með tilheyrandi jólastemmningu eins og venja er og lánaðar út eftir jólafrí. Þeir höfundar sem komið hafa eru:
08.11.2019

Styrkur frá forriturum framtíðarinnar styður við upplýsingatækni í Giljaskóla

Giljaskóli hefur að undanförnu lagt aukna áherslu á menntun í upplýsingatækni og það að nýta möguleika tæknilegra lausna til að auka gæði náms nemenda skólans.
08.11.2019

Ytra mat í Giljaskóla í næstu viku

Í næstu viku verður unnið að ytra mati á okkar skóla. Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum fara m.a. í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum.
25.09.2019

Aðalfundur