Fréttir

12.09.2019

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tóku nemendur og starfsfólk Giljaskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ.
10.09.2019

Ólympíuhlaup ÍSÍ 11. september

Ólympíuhlaup ÍSÍ (a.k.a. Norræna skólahaupið) hjá nemendum Giljaskóla, verður á morgun, miðvikudaginn 11.september 2019. Aðaláherslan er að sem flestir hreyfi sig hvort sem gengið, skokkað eða hlaupið er ! Hringurinn sem farinn er, er 2,5 kílómetrar og hvetjum við starfsmenn að taka einnig þátt
10.09.2019

Göngum í skólann hvetur til umræðna um virkan ferðamáta

Í tengslum við verkefnið göngum í skólann eru nemendur hvattir til að nýta virkan ferðamáta í skólann.
29.08.2019

Útivistardagur