Fréttir

05.12.2018

Svalasöngur 5. des

Svalasöngur myndband
04.12.2018

Aðalfundur SAMTAKA

Aðalfundur SAMTAKA - Svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 6 desenber 2018 kl. 20:00 í kálfi (fundarsal fræðsluskrifstofu) að Glerárgötu 26, 1 hæð. Kveðja Stjórn SAMTAKA
04.12.2018

ABC hjálparstarf í Giljaskóla

Á næstu dögum munu nemendur fá kynningu á börnunum tveimur sem nemendur og starfsmenn í Giljaskóla styrkja. Frá árinu 2007 höfum við styrkt tvö börn, oftast strák og stelpu. Við höfum frá 2018 styrkt dreng sem heitir Ibrahim Famba Mohamed og býr hann í Uganda. Hann er fæddur árið 2009. Hann býr hjá fátækri, einstæðri móður og þremur systkinum. Móðirin vinnur við garðyrkjustörf og þvær þvotta fyrir fólk til að geta framfleytt þeim. Hún er mjög þakklát fyrir að Ibrahim fái tækifæri til að ganga í skóla. Frá 2016 höfum við styrkt Kevine Jenneth Akello sem býr líka í Uganda. Hún er fædd árið 2008. Hún býr hjá móður sinni og þremur bræðrum, faðir er látinn. Móðir er með HIV og mjög fátæk svo hún hefur ekki
03.12.2018

Desemberdagatal

29.10.2018

Bingó - Bingó