Fréttir

21.03.2023

Árshátíð Giljaskóla

Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 21. mars, miðvikudaginn 22. mars og fimmtudaginn 23. mars kl. 17:00.
01.03.2023

Starfamessa grunnskólanna

Föstudaginn 3. mars milli kl 9 – 12 í Háskólanum á Akureyri.
01.03.2023

Ungmennaþing

Nemendur úr 7. - 10. bekk tóku þátt í ungmennaþingi í Hofi 28.febrúar. Giljaskóli sendi fjóra nemendur úr hverjum árgangi til þátttöku. Allir skólar á Akureyri tóku þátt og var vel mætt og mörg aðkallandi umræðuefni rædd s.s. snjómokstur, samgöngur, frístundir, geðheilbrigðismál og fleira. Allir tóku virkan þátt og krakkarnir okkar stóðu sig með mikilli prýði. Tilgangurinn með þessum ungmennaþingum er að gefa börnum og