Fréttir

02.04.2024

Skóladagatal 2024 - 2025

Skóladagatal 2024 - 2025
19.03.2024

Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason færði okkur þessa fallegu Lóu. Þökkum við honum kærlega fyrir. Þess má geta að staðsetning á uppstoppuðum dýrum er á annarri hæð hjá bókasafninu.
15.03.2024

Árshátíðir nemenda

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum. Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 19. mars, miðvikudaginn 20. mars og fimmtudaginn 21. mars kl. 17:00. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti (miðinn gildir á allar sýningar). Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri. Selt er inn við innganginn í íþróttahúsinu. Það verða posar á staðnum. Aðgangseyririnn skiptist á milli sérdeildar og 1. - 9. bekkja og er nýttur til vorfagnaða.
28.02.2024

Skólaþing

28.02.2024

Starfamessa