Fréttir

14.11.2023

Réttindaskóli Unicef

Fyrir þremur árum varð Giljaskóli Réttindaskóli Unicef. Í dag tók skólinn við viðurkenningu frá Unicef fyrir að standast endurmat sem gildir til 2026. Hópur nemenda sem situr í réttindaráði skólans skipulagði viðburðinn. Þau fluttu stutt ræðukorn, boðið var upp á tvö tónlistaratriði frá nemendum og fulltrúar Unicef á Íslandi veittu okkur að lokum viðurkenningu. Af þessu tilefni var boðið upp á ís í eftirrétt eftir hádegismatinn.
19.09.2023

Gjöf til skólans

Fengum þennan flotta uppstoppaða Spóa að gjöf frá Þiðrik og þökkum við honum kærlega fyrir.
29.08.2023

Útivistardagur 31. ágúst

Dagskráin: