Fréttir

Bókagjöf

Bókasafni Giljaskóla hefur borist höfðingleg gjöf.Rithöfundurinn og kennarinn Brynjar Karl Óttarsson, vinur okkar og samstarfsmaður, kom færandi hendi og afhenti safninu verk sín Lífið í Kristnesþorpi og Í fjarlægð- saga berklasjúklinga á Kristneshæli.
Lesa meira

Dimmuborgir og íþróttir

Dimmuborgir er staður sem unglingar fara á í frímó eða mat.Mér finnst eins og það vanti fleiri borðtennisborð og poolborð að því það eru alltaf raðir í þau og maður kemst ekkert alltaf að.
Lesa meira

Skólaíþróttir

Íþróttir eru mikilvægar fyrir krakka á grunnskólaaldri.Hreyfing skiptir mjög miklu máli fyrir heilbrigði og vellíðan.Við nemendur í Giljaskóla erum mjög heppnir að hafa svona góða íþróttaaðstöðu í sama húsi og skólinn.
Lesa meira

Spjaldtölvur í skólum

Ég heiti Daníel Karles Randversson og ég ætla að fjalla um spjaldtölvur í skólastarfinu og hvernig þær geta hjálpað mér í skólanum.Eins og staðan er núna í Giljaskóla eru spjaldtölvur einungis notaðar í sérvöld verkefni, sérstaklega hópaverkefni, Quizlet og Kahoot.
Lesa meira

Ný verðskrá tekur gildi 1. janúar 2018

Ný verðskrá fyrir Frístund og skólamáltíðir tekur gildi 1.janúar 2018.Ath.afsláttur fyrir annað barn í Frístund hefur hækkað úr 30% í 50%.
Lesa meira

Íþróttir og sundtímar á fimmtudögum

Það er mjög mikilvægt fyrir alla að hreyfa sig mikið og reglulega.Við höfum góðan og stóran íþróttasal hér í Giljaskóla til að vera í íþróttum og leika okkur.Mér sjálfum finnst mjög gaman að hreyfa mig og komast smá frá námi.
Lesa meira

ABC hjálparstarf í Giljaskóla

Á næstu dögum munu nemendur fá kynningu á börnunum tveimur sem nemendur og starfsmenn í Giljaskóla styrkja.Frá árinu 2007 höfum við styrkt tvö börn, oftast strák og stelpu.
Lesa meira