05.09.2017
Á morgun miðvikudaginn, 6.september fer af stað verkefnið \"göngum í skólann\" sem er átak á landinu og ætlum við í Giljaskóla að sjálfsögðu að taka þátt.Þetta göngu og hreyfingaátak stendur til miðvikudagsins 4.
Lesa meira
24.08.2017
Miðvikudaginn 23.ágúst 2017 afhenti fræðsluráð viðurkenningar til nemenda og starfsmanna skóla á Akureyri við hátíðlega athöfn í Hofi.Anna Þyrí Halldórsdóttir, nemandi í 10.
Lesa meira
18.08.2017
Skólasetning fyrir 2.- 10.bekk er þriðjudaginn 22.ágúst kl.10:00.Nemendur mæta í íþróttahúsið og mega gjarnan nota sína innganga til að skilja skóna þar eftir.Foreldrar er hvattir til að mæta líka.
Lesa meira
09.08.2017
Akureyrarbær mun veita skólabörnum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn frá og með hausti 2017.Í þessu felst að nemendum verði útvegað skólagögn þ.e.stílabækur, reikningsbækur, blýanta og tilheyrandi.
Lesa meira
21.06.2017
Nú standa yfir framkvæmdir í skólanum.Settar verða sex fellihurðir, tvær á hverja hæð sem gera mögulegt að opna á milli kennslustofa og auka sveigjanleika í starfinu.Einnig er verið að skipta út loftplötum í stofum á 3.
Lesa meira
12.06.2017
Skrifstofan er opin til frá kl.8 - 16 virka daga til 29.júní.Hún er lokuð frá 30.júní - 7.ágúst.
Lesa meira
01.06.2017
Skóli er frá kl.8 á morgun föstudaginn 2.júní hjá 1.- 9.bekk.Skólaslit hefjast kl.13:00 í íþróttahúsinu og í framhaldi kveðja þeir umsjónarkennara sína í heimastofum.
Lesa meira