Útivistardegi / skíðadegi frestað

Útivistardeginum/skíðadeginum sem vera átti í dag, föstudaginn 9.febrúar, er frestað vegna aðstæðna í fjallinu, vind hefur enn ekki lægt eins og spáð hafði verið. Kennt er samkvæmt stundaskrá í dag og þeim fyrirgefið sem mæta örlítið of seint vegna þessarar breytingar. Auglýst verður síðar hvenær stefnt verður að tilraun númer þrjú.