Fréttir

Grenndargralið er fundið !!

Leitinni að Grenndargralinu 2013 er lokið.Það voru þeir Bergvin Leif Garðarsson og Patrik Orri Jóhannsson úr 9.bekk í Giljaskóla sem fundu Gralið þetta árið.Þeir eru því sigurvegarar í Leitinni að Grenndargralinu árið 2013.
Lesa meira

Bingó ~ Bingó

Bingó verður haldið í sal Giljaskóla næsta miðvikudag 20.nóv kl.18-20.Þetta er seinna bingóið sem að Marimbasveit Giljaskóla heldur en þau fara í námsferð til Svíþjóðar í vor.
Lesa meira

Síma- og Ipadanotkun í skólastofum

Ipadar eru orðnir algengir í kennslustofum grunnskóla.Það eru farsímar líka.Eru þessi tæki truflandi eða gagnleg? Ég ætla að fjalla um síma- og ipadanotkun í skólastofum sem mér finnst vera truflandi og eiga ekki að vera þarna inni.
Lesa meira

Dagur gegn einelti í Giljaskóla

Nemendaráð Giljaskóla hélt upp á daginn með því að semja eineltissáttmála fyrir skólann og bjóða síðan öllum nemendum og starfsfólki að skrifa undir hann.Nemendaráðið kallaði til fundar á sal skólans og spjallaði við nemendur um einelti og hvað hægt væri að gera til að sporna við því og mikilvægi þess að segja frá ef einelti á sér stað.
Lesa meira

Bekkjarfulltrúar 2013-14

Inn á síðuna er kominn listi yfir bekkjarfulltrúa.Uppfært 24.feb 2014.
Lesa meira

Of langar kennslustundir

Skóladagarnir eru mislangir.Sumir dagar eru alveg til hálf fjögur og eftir svo langa daga er maður oftast orðinn þreyttur.Ég ætla að fjalla um þetta og segja frá því hvernig mér finnst vera hægt að bæta þetta.
Lesa meira