Fréttir

Skólasetning hjá 2.-10 bekk

Skólasetning hjá 2.- 10.bekk verður fimmtudaginn 21.ágúst kl.10:00 í íþróttamiðstöð við Giljaskóla.Að lokinni skólasetningu munu umsjónarkennarar fara með nemendum sínum upp í stofur.
Lesa meira

Viðtalstímar hjá 1. bekk

Nú er komið að skólabyrjun.Fimmtudaginn 21.og föstudaginn 22.ágúst fara fram einstaklingsviðtöl þar sem nemandi ásamt foreldrum / forráðamönnum er boðaður til viðtals til umsjónarkennara í stofu bekkjarins.
Lesa meira

Innkaupalistar

Allir innkaupalistar komnir inn á heimasíðuna.Sjá.
Lesa meira

Nemendur í 1.bekk - skólabyrjun

Nemendur sem eru að koma í 1.bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtal til umsjónarkennara sinna dagana 21.og 22.ágúst.Foreldrar/forráðamenn fá tölvupóst um nánari tímasetningar á næstu dögum.
Lesa meira

Þungar töskur?

Ég ætla að skrifa um þungar töskur hér í Giljaskóla.Mín skoðun er að hér séu þungar töskur en það þarf ekki að vera að allir séu á sama máli.Mér finnst það megi aðeins fara að pæla í því hvað nemendur eru að taka með sér heim í skólatöskunni og hvort það er ekki eitthvað í henni sem er bara algjörlega óþarfi að taka með heim.
Lesa meira