Fréttir

Grenndargralið fundið

Leitinni að Grenndargralinu 2014 er lokið.Það voru þeir Natan Dagur Benediktsson og Þórður Tandri Ágústsson úr 10.SA sem fundu Gralið þetta árið.Þeir eru því sigurvegarar í Leitinni að Grenndargralinu árið 2014.
Lesa meira

Fundargerð komin inn á netið

Hér má sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar sem var haldinn 16.febrúar.
Lesa meira

GILJASKÓLI

Ég er í Giljaskóla og ég ætla að segja ykkur hvað mér finnst skemmtilegast, hvað er gott og hvað má bæta.Ég byrjaði í 1.bekk í Giljaskóla og nú er ég kominn í 9 bekk.
Lesa meira

Þemadagar í Giljaskóla 12.og 13.nóvember

Í dag og á morgun verða þemadagar í Giljaskóla.Þátttakendur eru nemendur í 1.- 7.bekk.Hefðbundin stundaskrá gildir ekki þessa daga.Sérdeildin tekur einnig þátt á sínum forsendum.
Lesa meira

Að vera nýr í skóla

Að byrja í nýjum skóla getur verið spennandi og skemmtilegur tími fyrir krakka.Allt er nýtt og framandi, nýtt umhverfi, nýir kennarar og nýir bekkjafélagar.Það að byrja í öðrum skóla getur reynst mörgum erfitt og er því mikilvægt að velta fyrir sér hvað sé hægt að gera til að krakkar aðlagist fljótt og líði sem best í nýjum skóla.
Lesa meira

Viltu smakka? – í jólapakka

Bókasafn Giljaskóla er einn af þeim stöðum í skólanum sem bókaormar elska.Það er staðsett á annari hæð skólans við hliðina á tölvustofunni og skrifstofu ritara.Bókasafnið er í fallegu 120 fermetra rými.
Lesa meira