Fréttir

Alltof lítil hreyfing í skólanum

Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri.Hún stuðlar að betri heilsu og lífsgæðum, bæði á fyrri og seinni árum ævinnar.Íþróttir og sund eru kenndar í öllum grunnskólum landsins sem er mjög jákvætt fyrir alla grunnskólanemendur.
Lesa meira

„Gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna…“

Formaður SAMTAKA, félags foreldrafélaga á Akureyri hefur vakið máls á því í fjölmiðlum að sá matur sem börnunum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar er boðið upp á, sé ekki ásættanlegur og ekki í samræmi við lýðheilsumarkmið Landlæknisembættisins.
Lesa meira

Sérdeildin í Giljaskóla

Á Akureyri eru tvær sérdeildir, einhverfudeild í Síðuskóla og sérdeild Giljaskóla.Sérdeildin í Giljaskóla starfar samkvæmt lögum um grunnskóla nr.91/2008.Giljaskóli var hannaður og byggður með sérdeild fyrir fatlaða í huga og sérdeildin hefur verið að störfum þar síðan skólastarf byrjaði í Giljaskóla.
Lesa meira

Greinaskrif nemenda

Nemendur okkar á unglingastigi Giljaskóla eru duglegir að skrifa greinar af ýmsu tagi sem birtast opinberlega.Greinaskrifin eru hluti af ritunarhluta í íslenskunámi nemenda.Markmið með skrifunum er m.
Lesa meira

Sólmyrkvinn 20. mars

Sólmyrkvinn 20.mars stendur í um tvær klukkustundir.Í Reykjavík hefst hann kl.8:38, nær hámarki kl.9:37 og lýkur kl.10:39.Á öðrum stöðum á landinu getur munað einni til tveimur mínútum til og frá vegna snúnings jarðar, snúnings tunglsins og staðsetningu frá almyrkvaslóðinni.
Lesa meira

Að líða vel í skólanum

Giljaskóli er falleg bygging efst í Þorpinu.Hönnunin er alveg einstök á þessum skóla og sker hann sig úr í samanburði við aðra skóla á Akureyri.Skólinn vekur hvarvetna athygli þar sem hann berst í tal því þeir sem hafa séð hann og eða komið í hann gleyma því ekki þar sem byggingarlag hans er sérstakt.
Lesa meira

Heilræði frá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi

Kæru foreldrar/forráðamenn Á undanförnum árum hefur það aukist að foreldrahópar eigi samskipti í gegn um samfélagsmiðla og er það jákvæð þróun, sem getur aukið og bætt samskipti foreldra og foreldrastarfið.
Lesa meira