15.06.2015
Samkvæmt aðal námskrá grunnskóla þurfa allir nemendur að fara í sundkennslu.Þar stendur „ Aukin.sundfærni styrkir sjálfsmynd og eykur sjálfsöryggi einstaklingins.Sund er góð leið til heilsubótar enda er aðgengi að góðri sundaðstöðu almennt afar gott hér á landi.
Lesa meira
12.06.2015
Unglingastig grunnskóla byrjar í 8.bekk.Eftir það ferðu í 9.bekk.Svo í 10.bekk.En ef nemendum gengur vel í 9.bekk geta þeir sótt um að fara á Hraðlínu í Menntaskóla Akureyrar.
Lesa meira
12.06.2015
Í grunnskólum á Íslandi lærum við margt eins og stærðfræði, íslensku, ensku og náttúrufræði.Einnig lærum við trúarbrögð upp í 8.bekk hérna í Giljaskóla.Í 6.
Lesa meira
11.06.2015
Ég ætla að fjalla um íþrótta og sundkennslu í grunnskólum þar sem mér finnst hún vera mjög mikilvægt fag í skólum.Hér í Giljaskóla er tvisvar sinnum íþróttakennsla í viku.
Lesa meira
10.06.2015
Nemendur í 8.SKB bjuggu til teiknimynd um Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbaráttuna í samfélagsfræði á vorönn.Hér má sjá afraksturinn.
Lesa meira
10.06.2015
Mér finnst Giljaskóli vera mjög góður skóli og það eru alveg nokkrir kostir í Giljaskóla en svo eru líka gallar sem mér finnst að mætti laga.J Ég ætla aðeins að tala um nokkra kosti og galla.
Lesa meira
09.06.2015
Félagarnir Óskar Jakobsson og Gísli Einar Árnason ætla hlaupa dagana 3 –11.júlí frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand, eða um 45 – 50 kílómetra á dag í níu daga.
Lesa meira
09.06.2015
Það er ekki mikið um að fjallað sé um stuttmyndir eða þær sýndar þessa dagana en meira er um allskonar myndbönd og kvikmyndir.Ég heyri stundum talað um þær þegar einhverjar stuttmyndakeppnir eru í gangi sem frægir leikstjórar taka þátt í.
Lesa meira
08.06.2015
Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir heilsuna og því er mjög gott að hafa íþróttir og sund í grunnskólum.Íþróttatímar eru tvisvar í viku og sund einu sinni í viku en bara í 40 mín í senn.
Lesa meira