Fréttir

Þörf á fræðslu um einhverfu

Einkenni einhverfu geta verið mörg og af mismunandi styrkleika.Helstu erfiðleikar flestra barna með einhverfu tengjast félagslegum samskiptum og getur þess vegna verið erfitt fyrir þau að tengjast t.
Lesa meira

Verkefni í myndmennt

Undanfarið hefur 4.til 7.bekkur verið að vinna með sjálfsímyndina í myndmennt.Fyrsta verkefnið í þeirri vinnu var að teikna sjálfsmynd en þá fengu nemendur mynd af helmingnum af andlitinu á sér og þurftu að teikna hinn helminginn.
Lesa meira

Hreyfing og útivist unglingastigs

Útivistardagar í Giljaskóla eru nokkrir yfir skólaárið en þeir mættu þó vera fleiri.Útivist er mjög holl og góð bæði andlega og líkamlega og það er hægt að iðka hana á marga vegu.
Lesa meira

Gjafir

Íþróttafélagið Akur kom færandi hendi með tvo borðtennisspaða handa nemendum.Færum við þeim bestu þakkir.
Lesa meira

Hænurnar komnar í hús

Nemendur í Giljaskóla hafa verið að byggja hænsnakofa í Miðgarði ásamt smíðakennurum sínum síðan í vor.Að okkar mati er um glæsilegan kofa að ræða.Í dag voru 13 hænur sóttar á dvalarheimilið Hlíð en um er að ræða samstarfsverkefni.
Lesa meira

Íþróttavalgreinar

Ég ætla að hrósa íþróttavalgreinum sem Giljaskóli hefur að bjóða.Mér persónulega finnst þær frábærar því að þær eru svo fjölbreyttar.Í valfögunum fyrir unglingastigið er hægt að velja margar valgreinar sem eru fyrir íþróttir.
Lesa meira

Eruð þið ekki með?

Kæru foreldrar! Litbrigði læsis bréf til foreldra 1.september 2015.
Lesa meira