Fréttir

Vinátta og einelti

Ég ætla að fjalla um vini og vináttu.Að eiga vini.Það er bara það mikilvægasta sem maður þarf í lífinu.Þá er ég að tala um að maður ætti að treysta vinum.Ef vinurinn segir frá þá er þetta bara ekki sannur vinur en vinir geta alltaf fyrirgefið hverjum öðrum.
Lesa meira

Heimanám í Giljaskóla

Giljaskóli er ágætur skóli.Þar eru fínir kennarar sem fræða mann um ýmislegt, bæði í sambandi við námsefnið og stundum bara eitthvað allt annað.Eftir því sem kennararnir tala meira í tímum því meira verður heimanám nemenda.
Lesa meira

Lestrarkennsla

Ég ætla að skrifa um lestrarkennslu í Giljaskóla.Í fyrsta bekk eru margir krakkar orðnir nokkuð vel læsir, kannski sérstaklega stelpurnar.Fyrstu skólaárin fara mikið í að kenna okkur að lesa.
Lesa meira

Árshátíð Giljaskóla

Í flestum skólum landsins eru haldnar árshátíðir.Giljaskóli er þar engin undantekning.Árshátíðir í Giljaskóla eru mismunandi eftir bekkjum.Í 1.-7.bekk eru búin til stutt leikrit innan bekkjanna sem svo eru sýnd fyrir fjölskyldu og vini.
Lesa meira

Lífið á unglingastigi

Þegar maður fer á miðstig breytist mjög mikið frá því á yngsta stigi.Námið þyngist og prófin og heimalærdómur verður meiri.Maður þarf að leggja meira á sig til að standa sig vel.
Lesa meira

Námsstöðvar í skókössum

Hér er frétt sem birtist í Skólavörðunni, mars 2015 og fjallar um facebook síðu sem Anna Kristín og Svava hafa búið til um námsefni á yngsta stigi.
Lesa meira