Fréttir

SJÓNARHORN - myndmennt

Nemendur í 5.bekk lærðu um mikilvægi sjónarhorns og hlutverk þess í myndlist.Í verkefninu fengu nemendur að kynnast kúbisma en hann er af mörgum talin ein áhrifamesta listastefna 20.
Lesa meira

Skíðaferð Giljaskóla farin í dag samkvæmt áætlun

Skíðaferð Giljaskóla verður farin í dag.Veður í Hlíðarfjalli er stillt og gott og fer ekki að versna hér fyrir norðan fyrr en síðdegis skv.veðurspám.Það er kalt í fjallinu þannig að gætið þess að allir séu vel klæddir.
Lesa meira