Fréttir

Minningar úr Giljaskóla

Giljaskóli er minn fyrsti og eini grunnskóli.Þegar ég hugsa um hann þá koma upp í hugann minningar sem eru bæði vondar og góðar.Margar minningarnar eru skemmtilegar, meira að segja þær fyrstu.
Lesa meira

Þarf unglingastigið sundkennslu?

Fljótlega í byrjun grunnskóla byrjar sundkennsla og stendur hún út alla skólagönguna.Krakkar á Íslandi eru mjög heppnir að fá þessa kennslu á yngsta- og miðstigi grunnskóla því að í mjög mörgum löndum er engin sundkennsla.
Lesa meira