18.08.2008
Föstudaginn 15.ágúst n.k.hefst skólaárið með tilheyrandi umferð barna og foreldra, gangandi eða akandi.Einar Magnús
Magnússon, upplýsingafulltrúi hjá Umferðastofu leggur áherslu á að börnin gangi úr og í skóla, á
þann hátt dragi úr hættu á umferðaróhöppum við skólana.
Lesa meira
11.08.2008
Skólasetning Giljaskóla verður föstudaginn 22.ágúst
kl.09:00 - 2.-4.bekkur og sérdeild
kl.10:00 - 5.-7.bekkur
kl.11:00 - 8.-10.bekkur.
Lesa meira
07.08.2008
Innkaupalista má finna á þessari slóð: http://www.giljaskoli.is/is/page/skolinn_innkaupalistar.
Lesa meira
15.06.2008
Giljaskóli hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem hönnuð er af Stefnu ehf.á Akureyri.
Lesa meira