Takk, takk, takk!
26.09.2008
Miðvikudaginn 24.september var ABC skólahlaupið haldið og söfnuðust um 72.000 krónur.Allir nemendur skólans hlupu eða gengu hring í
hverfinu í góða veðrinu...og margt af starfsfólkinu líka! Með hlaupinu lukum við söfnun fyrir ABC börnin okkar sem við höfum
nú styrkt í eitt ár.
Lesa meira