Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Giljaskóla

Föstudaginn 6.mars tóku 9 nemendur úr 7.bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni í Giljaskóla.Nemendur í 7.bekk hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennara sinna, Elvu og Rögnu og, nú undanfarið, undir leiðsögn Ingunnar safnkennara, sem jafnframt sá um undirbúning og umsjón keppninnar.
Lesa meira

Skólaskipið Dröfn

Mánudaginn 9.mars fara nemendur 10.bekkjar Giljaskóla á sjó með skólaskipinu Dröfn.Þar fá þeir að kynnast ýmsu er tengist sjómennsku.Farið verður í tveimur hópum.
Lesa meira

Börn hjálpa börnum!

Í febrúar gengu börn í 5.bekk í Giljaskóla í hús í hverfinu og söfnuðu pening fyrir ABC barnahjálp.Þetta er orðið að árvissum atburði og skólar um allt land taka þátt.
Lesa meira

Stuttmyndir fimmtudagur 5. mars. Unglingastig.

Á morgun, fimmtudag er síðasti dagur stuttmynda þá lýkur myndatöku og klipping hefst.Íþróttahús Glerárskóla verður opið frá 10:40 og þangað geta þeir farið sem lokið hafa tökum.
Lesa meira

Stuttmyndadagar

Foreldrafélag Giljaskóla bauð upp á klukkustundarlangan fyrirlestur um kvikmyndagerð á sal skólans fyrir alla nemendur á unglingastigi í upphafi stuttmyndadaga.Fyrirlesarinn var Freyr Antonsson sem er áhugamaður um kvikmyndagerð.
Lesa meira

Skólahreysti

12.mars - 2 riðlar                                                                Akureyri - Íþróttahöllin Skólastíg kl.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk

Vinna frá 8:00-12:30 + valgreinar.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk

Vinna frá 8:00-12:30 + valgreinar.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk

Vinna frá 8:00-12:30 + valgreinar.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk Giljaskóla

Stuttmyndadagar unglingastigs verða þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í næstu viku (3.-5.mars).Valin hafa verið 7 handrit eftir nemendur í 8.-10.bekk til að kvikmynda eftir.
Lesa meira