Verkfalli aflýst

Kjölur var meðal þeirra stéttarfélaga sem skrifaði undir samninga laust fyrir miðnætti. Verfalli var þar með aflýst. Skólahald Og ferliþjónusta verður því með eðlilegum hætti í dag.