Útivistardegi frestað

Fyrirhuguðum útivistardegi sem vera átti fimmtudaginn 8.febrúar er frestað vegna aðstæðna í fjallinu og veðurútlits.

Auglýst verður síðar hvenær reynt verður að fara aftur.