Skólahreysti 3. apríl

Skólahreystikeppnin milli grunnskóla Akureyrar verður haldin í íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 3. apríl frá kl.13:00-15:00. 
8. - 10. bekkur fara frá Giljaskóla um kl. 12. Litur skólans í keppninni er bleikur svo gaman væri ef nemendur gætu verið klædd eða skreyta sig með þeim lit.

ÁFRAM GILJASKÓLI!!!