Skólahald með eðlilegum hætti á Akureyri

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag. Veðurspá gerir ekki ráð fyrir mjög slæmu veðri hér á Akureyri. Þó er vissara að hafa varann á og fylgjast vel með viðvörunum og tilkynningum á heimasíðu skólans og í tölvupósti.